top of page

Betur Sjá augu, en auga


collaborative photography exhibition by Ingi Þór Reyndal and ​Sara Matthews

28 & 29.5.2016 (Sat. & Sun.) | ​13:00 to 17:00 Kaffi Klara - Gistihús Jóa



The project explores the Icelandic lanscape from two different perspectives: a resident and a visitor. Combining images with poetry and text, the project is a culmination of our shared experiences of walking, talking and friendship.

Ingi Þór Reyndal has worked as an offset printer, sailor, and teacher. He is currently a poet, lyricist and photographer living in Ólafsfjörður.

Sara Matthews is a Canadian academic, art writer and researcher. She spent two months in Ólafsfjörður as part of the Listhus Artspace residency program.


____________________________________


Verkefnið fjallar um íslenska náttúru, mannlíf, heimili og horfið mannlíf ásamt fleiru, frá tveimur mismunandi sjónarhornum: heimamanns og gests. Myndir með ljóðum og texta. Verkefnið er afrakstur af sameiginlegri reynslu okkar í göngum. samræðum og vináttu.

Ingi Þór Reyndal hefur starfað sem prentari, sjómaður. kennari og fleira. Hann unir sér núna sem textahöfundur og ljósmyndari og býr í Ólafsfirði.

Sara Matthews er Kanadískur lista og fræðimaður. Hún gisti tvo mánuði í Ólafsfirði, sl. ár sem hluta af Listhus Artspace verkefni.

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page